Innskráning Skráning

TonyBet App: Sæktu og Settu Upp

Kynning á TonyBet Appinu

Í rauninni hefur snjallsíminn komið í stað tölvunnar hvað varðar hversdagslega notkun. Þess vegna verja söluaðilar tíma sínum í að þróa farsímaforrit fyrir spilarana sína. TonyBet tók þátt í þróuninni og gaf hverjum sem er með reikning á sínum vettvangi aðgang að nýjustu leikjunum beint úr símanum.

En hér er stóra spurninginÞ var TonyBet fært um að yfirfæra þá óviðjafnanlegu upplifun sem við fáum á skjáborðinu á farsímann?

Við munum fara yfir allt sem þú þarft að vita um appið þeirra, þ.m.t. innsýn okkar.

iOS Android

QR-kóði til að hala niður TonyBet appinu á iOS eða Android!

QR Code
Skráning 18+ skilmálar gilda | gambleaware.org | Spilaðu á ábirgan hátt
TonyBet Farsímaforrit
Farsímasíðan er þægileg og gagnvirk, rétt eins og við höfum búist við frá þessum risavaxna spilabransa. En þrátt fyrir ánægjulega upplifun sem við fengum á farsímavafranum okkar, er TonyBet forritið í farsíma, að okkar hlutlæga mati, enn betra.

Hvers vegan er TonyBet vinsælt?

Halaðu niður TonyBet og veðjaðu á íþróttir og spilaðu í spilavítinu hvenær sem þér hentar!

TonyBet Farsímaforrit
Skráning 18+ skilmálar gilda | gambleaware.org | Spilaðu á ábyrgan hátt

Farsímaapp fyrir iOS

Hvort sem þú ert með iPad eða iPhone, ættirðu að geta byrjað að nota appið eftir að hafa fylgt leiðbeiningunum hér að neðan. Spilarar með iOS tæki munu njóta fallegrar grafíkar og gagnvirkrar spilunar.

Þar sem Apple metur öryggi mikils, muntu einnig njóta aukins öryggis sem fylgir því að eiga Apple vöru. Hafirðu áhyggjur af plássi, þá þarftu ekki að hala niður nýjustu uppfærslum símans til að byrja að spila.

Farsímaapp fyrir Android

Fjölmörg Android tæki eru á markaðinum, eins og Huawei, Samsung, og Xiaomi. Þú ættir að geta halað niður appinu, nema að einhverjar takmarkanir komi frá framleiðandanum sjálfum.

Android notendur geta einnig nýtt sér aukið öryggi sem fylgir nýrri kynslóðum stýrikerfisins. Þar sem að appið er fáanlegt í Google Play Store þarftu ekki að hætta á að hala niður fölsku TonyBet appi í tækið þitt.

Niðurhal og uppsetningarupplýsingar fyrir TonyBet appið

Engu skiptir hvaða tæki þú átt, ferlið við að hala niður er í grunninn það sama:

  • Leitaðu að TonyBet á Apple App Store eða Google Play Store.
  • Veldu appið úr niðurstöðunum sem koma upp og smelltu svo á SÆKJA og SETJA UPP.
  • Appið mun sjálfkrafa vera uppsett í símann þinn.

Ef þú kýst þð helduri geturðu halað niður app-pakkanum beint af opinberu vefsíðunni: https://tonybetapp.com/. Ef þú leyfir uppsetningu óþekktra forrita í gegnum stillingar símans í Android, geturðu smellt á niðurhalaða skrá til að hefja uppsetningu.

Það er allt og sumt! Eftir að þú hefur fylgt leiðbeiningunum hér að ofan, ættirðu að geta byrjað að spila tafarlaust.

Útgáfa farsímavefsíðu TonyBet

Áður en þú dembir þér í alla þá möguleika sem TonyBet býður upp á í gegnum appið, viljum við setja meira samhengi í upplifunina með því að ræða vafraútgáfu farsímans fyrst. Til að passa við viðmótið og virknina sem skjáborðsútgáfan býður upp á, notuðu TonyBet HTML5 tækni. Hönnuðir síðunnar gætu því yfirfært síðuna á minni skjá.

Þannig að ef þú hefur aðallega spilað í fartölvunni, ábyrgjumst við að þú munt njóta þess alveg jafn mikið í farsíma. Athugaðu samt að almenn reynsla þín mun aðallega stóla á getu símans til að ganga auðveldlega.

Hvaða farsímatæki eru samhæf með TonyBet appinu?

Ólíkt öðrum söluaðilum, takmarkar TonyBet ekki aðgang í samræmi við gerðir síma og getu. Svo lengi sem síminn þinn hefur getu til að hala niður nýjum forritum, ættirðu að geta fengið appið í tækið þitt.

Því má segja að allt sem þú þarft er sterk nettenging til að appið gangi snurðulaust. Hins vegar skaltu hafa í huga að minnisgeta símans mun einnig hafa áhrif á frammistöðu hans.

Fljótlegasta leiðin til að tryggja samhæfi, er að hala niður forritinu til að sjá það sjálf/ur/t. En alla jafna ættir þú að geta sett appið upp í hvaða síma sem er sem getur keyrt Facebook appið.

Spilavítisleikir á farsímaappi

Þú þarft ekki að missa af uppáhalds leikjunum þínum á meðan þú spilar í spjaldtölvunni.

Þú getur treyst á að allir titlar sem þér líkar að spila verða einnig fáanlegir hér. Þú þarft aðeins að smella nokkrum sinnum til að komast í helstu leikina þína frá hinum ýmsu leikjaframleiðendum. Pikkaðu á línurnar þrjár í efra vinstra horninu á skjánum til að sjá flipana.

Þaðan geturðu valið SPILAVÍTI til að skoða úrval þeirra á yfir 3.500 leikjum. Sumir titlar sem þú finnur þar eru meðal annars:

  • Buffalo Trail
  • Cash Pig
  • Night Wolf – Darkest Flame
  • Triple Royal Gold
  • Seance: Mysterious Attic

Athugaðu að ef skjárinn á símanum er frekar lítill, muntu ekki geta notið myndanna eins vel. Af þessari ástæðu leggjum við til að halda sig við tiltölulega einfalda leiki.

Kostir farsímaapps TonyBet

Farsímasíðan er þægileg og gagnvirk, eins og við er að búast frá þessum risavaxna spilabransa. En þrátt fyrir ánægjulega upplifun sem við fengum á farsímavafranum okkar, er TonyBet forritið í farsíma, að okkar hlutlæga mati, enn betra.

TonyBet tekst að skila fullkominni upplifun beint úr appinu, rétt eins og á vafraútgáfunum sem við prófuðum. Þú getur einnig skráð þig, lagt inn, tekið út, lagt veðmál þín og fylgst með stigatöflum hér. Einnig er lygilega auðvelt að fara um síðuna þar sem þeir hafa greinilega lagt sig vel fram til að tryggja að svo sé.

Engu að síður eru nokkrir kostir sem þú færð einungis með því að nota farsímaappið:

  • Betrumbót aðgangs. Að geta spilað í snjallsímanum er eitt en farsímaappið tekur það á næsta stig með því að gera þér það kleift með aðeins einum smelli. Leitaðu að tákninu á símanum þínum og þú ert með!
  • Þægilegri leikjaskipti. Síminn sem við notuðum til prófunar hefur verið í okkar eigu í nokkur ár, svo við vorum heldur hissa á því að könnun okkar á appinu hafi gengið snurðulaust fyrir sig. Við teljum að það sé vegna þess að undirstöðum appsins er nú þegar halað niður, þannig að minni farsímagögn voru notuð.
  • Aðgangur að leikjaupplýsingum. Ef þú vilt spila í spilavítum á netinu en ert ekki viss um reglurnar, þá er flipi þar sem þú getur lesið allt um reglurnar áður en þú hefst handa.

Þrátt fyrir aukakostina, reynir TonyBet ekki að rukka þig með veðlíkum sem eru ekki jafn samkeppnishæfar. Þeir sjá til þess að sanngirni sé ávallt við lýði.

TonyBet App
HALAÐU NIÐUR NÚNA

Halaðu niður appinu á iOS eða Android!

iOS Android
QR Code

Almennar spurningar

  • Er TonyBet farsímaforritið fáanlegt í tækið mitt?

    Svo lengi sem þetta er nútímalegur búnaður, ættirðu að geta halað appinu niður. TonyBet setur engar kröfur um niðurhal en mælir með því að hafa meira en 4 GB vinnsluminni til að tryggja þægilega upplifun á leikjum.

  • Get ég skráð nýjan reikning í appinu?

    Já, þú munt geta skráð þig í appinu ef þú ert ekki nú þegar með reikning. Og rétt eins og með samsvörun vefvafrans, geturðu valið velkomandabónus sem þú vilt einnig nýta þér.